Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar eiga enn örfáar vikur lausar í orlofshúsum sínum í sumar. Áhugasömum félagsmönnum er bent á að hafa samband við skrifstofuna með tölvupósti á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is eða…
Minnum félagsmenn á að Útilegukortið er komið og fæst á skrifstofu okkar. Fullt verð er 19.900 kr. en félagsmenn greiða einungis 13.000 kr. fyrir kortið. Sjá allt um Útilegukortið hér
Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert að fylgjast með því, þar sem þetta eru…
Vörukarfa ASÍ hækkaði í átta af átta matvöruverslunum sem könnunin nær til á rúmlega sjö mánaða tímabili. Vörukarfan hækkaði á bilinu 5-17%, mest hjá Heimkaup, 16,6% en minnst í Krónunni,…
Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út…
Minnum félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár…
Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um…