Skip to main content

Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu.

Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu.

 

Hátíðardagskrá hefst kl. 15:00  í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Ræðumaður verður Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju og Starfsgreinasambands Íslands.

Skemmtiatriði verða í höndum nemenda Árskóla, Leikfélags Sauðárkróks og Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju, auk þess sem Geirmundur Valtýsson leikur á nikkuna.

Að venju verður boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð og allir eru velkomnir.

MÆTUM ÖLL OG SÝNUM SAMSTÖÐU !

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com