Nýjustu fregnir

Filter

AldanStéttarfélag.isVMF

Vörukarfa ASÍ lækkar í 4 verslunum af 8 og hækkar lítillega í tveimur

September 27, 2022
  Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun september. Mest hækkaði vörukarfan hjá Hagkaup, 4,6%…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ályktun miðstjórnar ASÍ um heilbrigðismál

September 26, 2022
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í landinu og fordæmir þá forgangsröðun sem birtist í fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.Dag hvern berast fregnir af ófremdarástandi í heilbrigðiskerfi…
AldanStéttarfélag.isVMF

Mánaðarleg útgjöld heimila hækkað um 25-127 þúsund krónur á einu ári

September 23, 2022
  Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman dæmi um hvernig verðlagshækkanir á liðnu ári (ágúst ’21-’22) geta birst í mánaðarlegum útgjöldum heimilanna. Dæmin sýna hvernig hækkanir á nokkrum helstu kostnaðarliðum (húsnæði,…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ályktun frá 8.þingi ASÍ-UNG

September 20, 2022
Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG sem fram fór á Reykjavík Hotel Natura 16. september 2022. Yfirskrift þingsins var: „Fyrirmyndir komandi kynslóða.” Stjórn ASÍ-UNG þakkar öllum þeim sem komu að þinginu með…
AldanStéttarfélag.isVMF

8.þing ASÍ-UNG

September 19, 2022
8. Þing ASÍ-UNG var haldið á Hotel Natura, föstudaginn 16. september, 2022. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ályktun miðstjórnar ASÍ: Almenningur látinn borga fyrir verðbólgu og heimsfaraldur

September 16, 2022
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp fjármálaráðherra sem lagt var fram á þriðjudag. Með frumvarpinu er almenningur einn gerður ábyrgur fyrir vaxandi verðbólgu og látinn gjalda fyrir stöðu ríkissjóðs vegna…
Stéttarfélag.is

Minnum á ókeypis námskeið

September 6, 2022
Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Athugið að…
AldanStéttarfélag.isVMF

Formenn funda í aðdraganda samninga

September 2, 2022
Formenn landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) komu saman til óformlegs fundar í gær, miðvikudaginn 31. ágúst.Að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, forseta ASÍ, hefur hópurinn nú fundað í tvígang…
AldanStéttarfélag.isVMF

Launafólk eigi sæti við borðið við endurskoðun stofnanaumhverfis samkeppnis- og neytendmála!

September 2, 2022
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir að launafólk eigi ekki fulltrúa í starfshópi sem skipaður hefur verið af menningar- og viðskiptaráðherra og er ætlað að gera tillögur að úrbótum á stofnanaumhverfi samkeppnis- og…
AldanStéttarfélag.isVMF

Leigu­bremsa er raun­hæf og skyn­sam­leg

August 31, 2022
Greinin birtist fyrst á Vísi 30. ágúst 2022Danir ætla að koma á leigubremsu. Á danska þjóðþinginu er meirihluti fyrir því að takmarka hækkun leiguverðs næstu tvö ár. Hækkanir á húsaleigu verða…
AldanStéttarfélag.isVMF

Dönsk „leigubremsa“ vegna verðbólgu

August 29, 2022
Meirihluti er fyrir því á danska Þjóðþinginu (d. Folketinget) að komið verði á  „leigubremsu“ til að bregðast við hækkun húsaleigu sem mikil verðbólga veldur. Hækkanir á húsaleigu verða takmarkaðar við 4% á ári næstu tvö…
AldanStéttarfélag.isVMF

Áhrif hækkunar stýrivaxta á fasteignamarkaðinn

August 26, 2022
  Greinin birtist fyrst á Vísi 23. ágúst 2022Seðlabanki Íslands hefur gripið til þess að hækka stýrivexti til að slá á mikla þenslu á húsnæðismarkaði. Þetta hefur leitt til þess…
Stéttarfélag.is

Ókeypis námskeið í haust

August 24, 2022
Aldan stéttarfélag og Verslunarmannafélag Skagafjarðar halda áfram samstarfi sínu við Farskólann og bjóða nú félagsmönnum sínum upp á þessi námskeið í haust, félagsmönnum að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ójöfnuður jókst í fyrra

August 23, 2022
Á síðasta ári jókst ójöfnuður í hagkerfinu sem endurspeglast í hækkun Gini stuðulsins um eitt prósentustig. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti ASÍ. Þar má einnig…
AldanStéttarfélag.isVMF

Mörg þúsund króna munur á nýjum og notuðum bókum

August 22, 2022
Penninn var oftast með hæsta og lægsta verðið á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskólanema í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 16. ágúst. A4 var oftast með lægsta verðið á…
AldanStéttarfélag.isVMF

Laust í Reykjavík

July 21, 2022
Eigum laust í íbúð okkar í Reykjavík í næstu viku. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félaganna í síma 453 5433.