Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Verð á mjólkurvöru og brauð- og kornvöru hækkar oftast

May 30, 2023
    Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um…
Stéttarfélag.is

Baráttan við verðbólguna

May 26, 2023
  Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, skrifar: Ákvörðun Seðlabankans um stýrivaxtahækkun kom ef til vill ekki mjög á óvart miðað við undangengnar ákvarðanir hans. Eina ráð hans virðist vera…
Stéttarfélag.is

Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

May 15, 2023
Bónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4% frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið…
Stéttarfélag.is

Norðmenn takmarka starfsemi starfsmannaleiga

May 10, 2023
Norðmenn breyttu vinnumarkaðslöggjöf sinni í desember s.l. þannig að stjórnvöldum er gert heimilt að banna eða takmarka mjög notkun á starfsmannaleigum. Í skjóli þessara breytinga hafa allar ráðningar frá starfsmannaleigum…
Stéttarfélag.is

Lausar vikur í bústað í sumar

May 8, 2023
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar í sumar. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Áhugasömum er bent á að hafa…
Stéttarfélag.is

Næstum helmingur nær tæpast endum saman

May 4, 2023
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra mæðra og versnandi hag launafólks Ný könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós að þeim fer…
Stéttarfélag.is

Finnbjörn A. Hermannsson kjörinn forseti ASÍ

April 28, 2023
Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið og engin mótframboð bárust.Finnbjörn hefur áratuga reynslu af störfum í verkalýðshreyfingunni.…
Stéttarfélag.is

Framhaldsþing ASÍ

April 28, 2023
Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu…
Stéttarfélag.is

Ályktun miðstjórnar um fjármálaáætlun 2024-2028

April 21, 2023
Miðstjórn Alþýðusambandsins lýsir yfir miklum vonbrigðum með það úrræða- og aðgerðaleysi sem birtist í framlagðri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Verðbólga mælist óásættanlega há um þessar mundir og hefur hækkun verðlags, aukin vaxtabyrði og vaxandi…
Stéttarfélag.is

Vel heppnaðir fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG

April 17, 2023
Dagana 30.-31. mars síðastliðinn fóru fram fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG sem voru haldnir á Stracta hótel á Hellu. Stjórn ASÍ-UNG stóð fyrir viðburðinum og sóttu hann um 30 manns. Málefni…
Stéttarfélag.is

Lausar vikur í bústað í sumar

April 5, 2023
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar í sumar. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Áhugasömum er bent á að hafa…
Stéttarfélag.is

60% verðmunur á nautalund

March 31, 2023
Bónus var með lægsta meðalverð á matvöru í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 28. mars. Verð í Bónus var að meðaltali 4% frá lægsta verði og verð í Krónunni…
Stéttarfélag.is

Búið að úthluta vikum í orlofshúsum í sumar

March 28, 2023
Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsum félaganna í sumar er nú lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofu félaganna til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar…
Stéttarfélag.is

ASÍ hafnar skattafrádrætti vegna heimilishjálpar

March 27, 2023
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) er því andvígt að lögum verði breytt á þann veg að veitt verði heimild til skattalegs frádráttar vegna heimilishjálpar. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um frumvarp…
AldanStéttarfélag.isVMF

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum 2023

March 21, 2023
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón…
Stéttarfélag.is

Laust í Reykjavík

March 21, 2023
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík í dag. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félaganna í síma 453 5433.