Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Stapa lífeyrissjóðs en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð…
Hagstofan gaf í gær út þjóðhagsreikninga fyrir þriðja árfjórðung 2023. Áætlað er að hagvöxtur á ársfjórðungnum hafi verið 1,1% frá sama tíma í fyrra. Tölurnar eru merki um að hratt dragi úr …
Á dögunum sendi miðstjórn Alþýðusambands Íslands frá sér nokkuð varfærna og að ég tel vel ígrundaða ályktun um leikskólamál. Þar er varað við áhrifum þeirra tilrauna hjá sumum sveitarfélögum…
Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Full desemberuppbót árið 2023 er: 103.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 103.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 131.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum.…
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum afleiðingum hennar. Undanfarna mánuði hefur borið á tillögum sem ætlað…
Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar engan enda að taka.…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp…
Vakin er athygli á svohljóðandi yfirlýsingu stjórnar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) frá 25. október sl: Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 og frumvarp um breytingar á ýmsum gjöldum. Í umsögninni er áréttuð sú afstaða Alþýðusambandsins að í fjármálaáætlun…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt nýja skýrslu um vinnumarkaðinn hér á landi. Sérstök áhersla er lögð á erlent launafólk og vinnumarkaðsbrot sem það verður fyrir. Samkvæmt gögnum frá átta aðildarfélögum Alþýðusambandsins var…
Alþýðusamband Íslands er á meðal þeirra samtaka sem efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa…
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum. Tæplega 6 af hverjum…
Nærri áttunda hver vara er dýrari í komuverslun Fríhafnarinnar en í brottfararversluninni. Verðmunurinn er allt að 43%. Þetta kemur fram í samanburði verðlagseftirlits ASÍ á verðlagningu verslananna…