Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Verð hækka víða – mest hjá Samkaupum

July 26, 2024
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ.   Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…
Stéttarfélag.is

Alþýðusamband Íslands skorar á stjórnvöld að afgreiða breytingar á húsaleigulögum fyrir þinglok

June 19, 2024
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…
Stéttarfélag.is

Lítil samkeppni milli raftækjarisa

June 6, 2024
Lítillar samkeppni gætir milli Elko og Heimilistækja-samstæðunnar, sem innifelur Tölvulistann, Rafland og Byggt og búið, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Í samanburðinum voru 61% af verðum þau sömu, upp á krónu. Samanburðurinn…
Stéttarfélag.is

Samráðsfundur ASÍ og SA í lífeyrismálum

June 4, 2024
Mánudaginn 27. maí 2024 var haldinn kjarasamningsbundinn samráðsfundur SA og ASÍ um lífeyrismál í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.…
Stéttarfélag.is

Orlofsuppbót

May 28, 2024
Minnum félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár…
Stéttarfélag.is

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar í dag

May 13, 2024
Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók í dag,  mánudaginn 13.maí, og hefst hann kl. 18:00.                            …
Stéttarfélag.is

Óskiljanleg ákvörðun peningastefnunefndar – ályktun frá miðstjórn ASÍ

May 10, 2024
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Ákvörðunin sé fallin til að þjóna hagsmunum fjármagnsafla…
Stéttarfélag.is

Hækkun á matvöruverði frá undirritun kjarasamninga

April 22, 2024
    Samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ hefur verðlag í matvöruverslunum hækkað um 0,3% frá undirritun kjarasamninga, þ.e. frá byrjun mars. Þyngst vega verðhækkanir á grænmeti í Bónus, Nettó og Hagkaup.…
Stéttarfélag.is

Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals

April 16, 2024
Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað og þau skilaboð gefin út til ætlaðra þolenda að framtíð…
Stéttarfélag.is

Ný verðsjá verðlagseftirlitsins

April 11, 2024
Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem verðlagseftirlitið hefur…
Stéttarfélag.is

Kosning um kjarasamning Verslunarmannafélags Skagafjarðar

March 18, 2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtaka atvinnulífsins (SA) er hafin. Atkvæðagreiðslan stendur frá kl.10:00 mánudaginn 18.mars 2024 og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 21.mars 2024. Innskráning á kjörseðil er með…
Stéttarfélag.is

Kosning um kjarasamning Öldunnar stéttarfélags

March 18, 2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Öldunnar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins stendur nú yfir. Atkvæðagreiðslan hófst 13.mars 2024 og lýkur henni kl.09:00 20.mars 2024 en niðurstöður verða kynntar sama dag. Innskráning á kjörseðil…
Stéttarfélag.is

Lokadagur til að skila inn umsóknum vegna orlofshúsa í sumar!

March 15, 2024
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsum félaganna í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Stéttarfélag.is

Fjárhagsstaða launafólks svipuð nú og fyrir ári síðan en bregðast þarf við stöðu barnafólks og innflytjenda

March 6, 2024
Nýútkomin skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks var birt í dag. Niðurstöður byggja á rannsókn sem náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka…
Stéttarfélag.is

Margar verslanir keppast um lægsta verðið á páskaeggjum

February 27, 2024
Minni munur er á verði á páskaeggjum milli verslana en á öðru sælgæti samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Til dæmis er verð á páskaeggjum að meðaltali 40% hærra í 10-11…
Stéttarfélag.is

Umsóknir vegna orlofshúsa

February 21, 2024
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar í sumar. Ýttu hér til að sækja um ef þú ert félagsmaður Öldunnar Ýttu hér ef…