Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

June 10, 2025
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum félaganna í sumar.  Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433 fyrir allar frekari upplýsingar. Sjá nánar hér fyrir…
Stéttarfélag.is

Minnum á orlofsuppbótina

June 2, 2025
Orlofsuppbót fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar er 60.000 kr. og hana átti að greiða eigi síðar en 1.júní.  Sjá nánar hér. Orlofsuppbót fyrir félagsmenn Öldunnar á almennum vinnumarkaði er 60.000 kr.…
Stéttarfélag.is

Til hamingju sjómenn!

May 30, 2025
Óskum sjómönnum öllum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn
Stéttarfélag.is

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

May 30, 2025
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum félaganna í sumar.  Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433 fyrir allar frekari upplýsingar.   Sjá nánar…
Stéttarfélag.is

ASÍ bendir á umfjöllun um kjör filippseyskra au pair-kvenna í „Þetta helst“

May 28, 2025
Í tveimur nýlegum þáttum Þetta helst á RÚV er fjallað um kjör og aðstæður filippseyskra au pair-kvenna á Íslandi. Þar lýsa viðmælendur áhyggjum af því að svokallað vistráðningarkerfi uppfylli ekki tilgang sinn…
Stéttarfélag.is

Orlofsuppbót 2025, reiknivélar fyrir félagsmenn

May 20, 2025
Orlofsuppbót fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar er 60.000 kr. og skal greiðast eigi síðar en 1.júní.  Sjá nánar hér. Orlofsuppbót fyrir félagsmenn Öldunnar á almennum vinnumarkaði er 60.000 kr. og skal…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Innlend dagvara hækkar mun hraðar en erlend

May 13, 2025
 Verðlag á matvöru hækkar um meira en hálft prósent þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,61% milli mars og apríl samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ.…
Stéttarfélag.is

Búið að úthluta vikum í orlofshúsum í sumar

April 10, 2025
Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsum félaganna í sumar er lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofuna til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar er 453…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Miðstjórn ASÍ styður breytingar á veiðigjöldum

April 4, 2025
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) styður boðaðar breytingar á lögum um veiðigjöld og telur rétt að skattstofninn miðist við raunverulegt markaðsverð á afurðum. Auðlindir…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Umtalsverð lækkun verðbólgu frá gerð kjarasamninga

March 31, 2025
Verðbólga mældist 3,8% í mars en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% frá fyrri mánuði. Ársverðbólgan er því komin undir efri vikmörk Seðlabankans í fyrsta sinn frá desember 2020. Sé horft…
Stéttarfélag.is

Lokadagur til að skila inn umsóknum !

March 28, 2025
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsum félaganna í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Stéttarfélag.is

Námskeið fyrir félagsmenn

March 26, 2025
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.…
Stéttarfélag.is

Ekki gleyma að sækja um !

March 25, 2025
Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi hjá Öldunni og Verslunarmannafélagi Skagafjarðar. Umsóknum skal skila í síðasta lagi næstkomandi föstudag, eða 28.mars.   Smelltu hér ef þú ert félagsmaður …
Stéttarfélag.is

ASÍ: Ályktun miðstjórnar um tillögur starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri

March 24, 2025
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tekur undir stefnu nýkjörinnar ríkisstjórnar að fara vel með fé almennings, en leggur í því samhengi áherslu á mikilvægi þess að hugmyndir um hagræðingu í ríkisrekstri séu…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Kauptaxtaauki tekur gildi 1.apríl

March 24, 2025
Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með 1. apríl næstkomandi. Kauptaxtaaukinn felur í sér að lágmarkstaxtar kjarasamninga hækka um 0,58%. Forsendur þessa eru hækkun launavísitölu á almennum…
Stéttarfélag.is

Viltu sækja um dvöl í orlofshúsi í sumar ?

March 14, 2025
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars 2025.   Smelltu hér ef þú ert…