Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Ætlar þú að sækja um styrk í desember?

December 10, 2024
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félaganna þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Stéttarfélag.is

Ályktun miðstjórnar ASÍ um gervistéttarfélagið „Virðingu”

December 6, 2024
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um  félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem um slík…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Nói Síríus hækkar langmest milli ára — Nettó lækkar verð á völdum vörum

December 6, 2024
Verðlag hækkar langmest í Iceland Iceland sker sig úr í hækkun verðlags milli ára samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Frá nóvember í fyrra til nóvember í ár hefur verðlag í…
Stéttarfélag.is

Vegna afgreiðslu í desember

December 3, 2024
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félaganna þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem…
Stéttarfélag.is

Desemberuppbót 2024

December 2, 2024
Desemberuppbót fyrir fullt starf árið 2024 er: 106.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 106.000  kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 135.000 kr. hjá þeim sem vinna…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Verðbólga heldur áfram að lækka

November 28, 2024
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% milli mánaða í nóvember og mælist verðbólga nú 4,8%. Sé horft framhjá áhrifum húsnæðiskostnaðar mælist verðbólgan nú 2,7%. Undanfarna mánuði hefur hratt dregið úr almennum…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Þjóðin telur stjórnvöld ábyrg fyrir húsnæðiskreppunni

November 28, 2024
Um 85% þjóðarinnar telja stjórnvöld bera mikla ábyrgð á því ófremdarástandi sem ríkir í húsnæðismálum hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Alþýðusamband Íslands…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Þjóðin vill að óhagnaðardrifin félög byggi húsnæði

November 28, 2024
Tæp 80% þjóðarinnar telja að leggja eigi mikla áherslu á byggingu húsnæðis á vegum óhagnaðardrifinna félaga á næstu árum. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Alþýðusamband…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Bjarni hafnar viðvörunum sænskra sérfræðinga

November 20, 2024
Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Stjórnarskrárbrot þingnefndar fáheyrð ósvífni

November 19, 2024
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum   „Stjórnarþingmenn og…
Stéttarfélag.is

Verðlagseftirlit ASÍ: „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís

November 6, 2024
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn…
Stéttarfélag.is

Lokað á fimmtudag og föstudag.

October 29, 2024
Vegna viðgerða verður skrifstofa stéttarfélaganna lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…
Stéttarfélag.is

Verðlag á matvöru hækkar á ný 

October 23, 2024
Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Um 80% telja samkeppniseftirlit of lítið

October 22, 2024
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…
Stéttarfélag.is

ASÍ- Meirihluti andvígur aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu

October 21, 2024
 Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Tæp 60% telja hlutdeild í arði auðlinda rangláta

October 18, 2024
Aðeins rétt rúmur fjórðungur landsmanna telur hlutdeild almennings í þeim arði sem verður til við nýtingu auðlinda réttláta, að því er fram kemur í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…