Nýjustu fregnir

Filter

AldanStéttarfélag.isVMF

Pistill forseta – Virðing vinnandi fólks

May 16, 2022
Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið hátt, eiga rödd í samfélaginu og geta talað…
AldanStéttarfélag.isVMF

Hækkuðu launin þín ekki örugglega?

May 12, 2022
Í síðustu kjarasamningum var í fyrsta skipti samið um viðauka sem tæki mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti myndi launafólk fá fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef…
AldanStéttarfélag.isVMF

Oft í kringum 1.000 kr. munur á hæsta og lægsta kílóverði af fiski

May 11, 2022
Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20-40% munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni.…
Stéttarfélag.is

Stjórnmálaflokkar ávarpi innflytjendur

May 9, 2022
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur sent öllum stjórnmálaflokkum landsins áskorun þess efnis að sjónum verði beint að málefnum innflytjenda í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. þessa mánaðar. Í bréfinu sem…
AldanStéttarfélag.isVMF

Pistill forseta ASÍ – Væntingar, vextir og vonbrigði

May 6, 2022
Vaxtahækkun seðlabankans mun koma illa niður á heimilum og atvinnulífinu. Þegar vextir hækka umfram laun þýðir það kjararýrnun. Greiðslubyrði mun hækka á lánum og ráðstöfunartekjur minnka. Hjá mörgum fyrirtækjum hækkar…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ályktun miðstjórnar ASÍ

May 6, 2022
Miðstjórn gagnrýnir aðgerðaleysi stjórnvalda harðlega Miðstjórn Alþýðusambandsins kallar eftir tafarlausum aðgerðum til að bregðast við hratt vaxandi verðbólgu og óásættanlegri stöðu á húsnæðismarkaði. Sú kjararýrnun sem almenningur verður fyrir þessa…
AldanStéttarfélag.isVMF

Víða miklar hækkanir á leikskólagjöldum milli ára

May 5, 2022
    Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 20 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að leikskólagjöld, 8 tíma vistun m. fæði, hækkuðu hjá 17 sveitarfélögum af 20. Fjórtán sveitarfélög…
AldanStéttarfélag.isVMF

Nýtt mánaðaryfirlit – Verðbólga ekki hærri í 12 ár

May 3, 2022
Hagstofa Íslands birti fyrir helgi vísitölu neysluverðs fyrir aprílmánuð. Vísitalan var 535,4 stig og hækkaði um 1,25% milli mánaða. Er það mesta hækkun vísitölunnar milli mánaða frá febrúar 2013. Verðbólga á ársgrundvelli…
AldanStéttarfélag.is

Ályktun um viðbrögð við verðbólgu frá framkvæmdastjórn SGS

May 2, 2022
Framkvæmdastjórn lýsir yfir þungum áhyggjum af vaxandi verðbólgu sem bitnar hvað harðast á láglaunafólki. Útlit er fyrir að húsnæðisverð og hækkun hrávöruverðs muni hafa áframhaldandi áhrif á hækkandi verðlag. Að…
AldanStéttarfélag.isVMF

Pistill forseta – Baráttudagur verkalýðsins í skugga verðbólgu og dýrtíðar

April 29, 2022
Dýrtíð er skollin á um alla Evrópu og við förum ekki varhluta af því. Verðbólgan mælist nú 7,2% og höfum við ekki séð slíkar tölur um árabil. Að stærstum hluta…
AldanStéttarfélag.isVMF

Síðasti séns til að greiða úthlutaðar orlofsvikur

April 20, 2022
Greiðslufrestur rennur út í dag ! Frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar rennur út í dag. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ályktun ASÍ-UNG vegna hópuppsagnar Eflingar

April 19, 2022
Stjórn ASÍ-UNG fordæmir hópuppsagnir á skrifstofu Eflingar. Í fyrradag bar til tíðinda innan Verkalýðshreyfingarinnar þegar 57 starfsmönnum Eflingar var sagt upp fyrirvaralaust í fordæmalausum hóp uppsögnum. Aðgerðir sem þessar stangast…
AldanStéttarfélag.isVMF

Gleðilega páska

April 13, 2022
Við óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska, með von um að hátíðardagarnir sem nú fara í hönd verði sem allra ánægjulegastir.
AldanStéttarfélag.isVMF

Kvennaráðstefna ASÍ 2022 – Fitjum upp á nýtt

April 11, 2022
Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að efla tengslanet kvenna og styrkja…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ókeypis námskeið !

April 11, 2022
Minnum á vefnámskeiðið Útisvæði og aðkoma að heimilinu sem  haldið verður þriðjudaginn 26.apríl og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða og hefst…
AldanStéttarfélag.isVMF

Pistill forseta – Hvernig gefa á ríku fólki meiri peninga

April 8, 2022
Einu sinni var sagt að það væri erfitt að eiga peninga á Íslandi. Tilefni ummælanna var að upp komst að þáverandi forsætisráðherra átti sér eitt aflandsfélag til að geyma auð…