Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Heilsa og fjárhagsstaða fólks sem starfar við ræstingar verri en annarra

September 27, 2023
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum. Tæplega 6 af hverjum…
Stéttarfélag.is

Fríhöfnin allt að 43% dýrari á leiðinni heim

September 19, 2023
      Nærri áttunda hver vara er dýrari í komuverslun Fríhafnarinnar en í brottfararversluninni. Verðmunurinn er allt að 43%. Þetta kemur fram í samanburði verðlagseftirlits ASÍ á verðlagningu verslananna…
Stéttarfélag.is

Námskeið í haust

September 14, 2023
Minnum félagsmenn okkar á ókeypis námskeið sem haldin verða hjá Farskólanum í haust. Skráning og nánari lýsing á námskeiðunum.
Stéttarfélag.is

Iceland dýrasta verslunin – Fjarðarkaup hækkar minnst milli ára

September 12, 2023
  Iceland var með hæst verðlag og var oftast með hæsta verðið í matvörukönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. og 7. september. Verð þar hækkaði einnig mest milli ára,…
Stéttarfélag.is

Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga

September 8, 2023
Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt hugarfar spillingar og…
Stéttarfélag.is

Ókeypis námskeið í haust

September 1, 2023
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna…
Stéttarfélag.is

Lausar vikur í bústað í ágúst

July 17, 2023
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar seinnipartinn í ágúst. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Áhugasömum er bent á að…
Stéttarfélag.is

Laust í Reykjavík

June 29, 2023
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík  frá  7.-13.júlí. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433.
Stéttarfélag.is

Verð á mjólkurvöru og brauð- og kornvöru hækkar oftast

June 27, 2023
Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um rúm 11%…
Stéttarfélag.is

Miðstjórn ASÍ styður félagsfólk BSRB

June 8, 2023
Reykjavík, 7.6.2023Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint…
Stéttarfélag.is

Að loknu 15. þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) – „Mikilvægi sterkrar alþjóðlegrar samstöðu vinnandi fólks aldrei verið meiri“

June 6, 2023
Dagana 23. – 26. maí sl. fór fram í Berlín 15. þing Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC – European Trade Union Confederation). Þingið sem er æðsta vald samtakanna var jafnframt merkilegt fyrir…
Stéttarfélag.is

Ráðamenn hækka umfram almenna launaþróun

June 5, 2023
Til stendur að hækka laun þingmanna og æðstu embættismanna um 6-6,3% við næstu mánaðarmót, en laun þeirra koma til endurskoðunar 1. júlí ár hvert. Við launahækkunina verður þingfararkaup, þ.e. laun alþingismanna, rúmlega 1,4 milljónir króna…
Stéttarfélag.is

Verð á mjólkurvöru og brauð- og kornvöru hækkar oftast

May 30, 2023
    Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um…
Stéttarfélag.is

Baráttan við verðbólguna

May 26, 2023
  Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, skrifar: Ákvörðun Seðlabankans um stýrivaxtahækkun kom ef til vill ekki mjög á óvart miðað við undangengnar ákvarðanir hans. Eina ráð hans virðist vera…
Stéttarfélag.is

Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

May 15, 2023
Bónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4% frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið…
Stéttarfélag.is

Norðmenn takmarka starfsemi starfsmannaleiga

May 10, 2023
Norðmenn breyttu vinnumarkaðslöggjöf sinni í desember s.l. þannig að stjórnvöldum er gert heimilt að banna eða takmarka mjög notkun á starfsmannaleigum. Í skjóli þessara breytinga hafa allar ráðningar frá starfsmannaleigum…