Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

Ókeypis námskeið

January 25, 2023
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…
Stéttarfélag.is

Breytingar á húsnæðisstuðningi tóku gildi á áramótum

January 18, 2023
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta.  Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Stéttarfélag.is

Réttmæt takmörkun tjáningarfrelsis

January 13, 2023
Mannréttindasdómstóll Evrópu hefur hafnað áfrýjun þýsks kennara sem settur var á „svartan lista” sökum þátttöku í pólitískum samtökum róttækra hægri manna. Forsenda úrskurðarins er sú að með þessu hafi kennarinn…
Stéttarfélag.is

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

January 5, 2023
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Stéttarfélag.is

Gleðileg jól

December 23, 2022
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samskiptin á liðnu ári.
Stéttarfélag.is

Lokað á Þorláksmessu

December 19, 2022
Við viljum benda á að skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu en opið verður á milli jóla og nýárs frá kl. 8:00-16:00.
Stéttarfélag.is

Síðasti skiladagur vegna umsókna

December 16, 2022
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.
Stéttarfélag.is

Ætlar þú að sækja um styrk?

December 13, 2022
Þeir sem ætla að sækja um styrk úr fræðslu- eða sjúkrasjóði þurfa að skila inn öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember svo hægt sé að tryggja afgreiðslu á þessu ári.
Stéttarfélag.is

Kosning um kjarasamning hjá Öldunni

December 9, 2022
Nú stendur yfir rafræn kosning fyrir félagsmenn Öldunnar um kjarasamning SGS og SA vegna starfa á almennum markaði. Sjá nánar á heimasíðu Öldunnar
Stéttarfélag.is

Sjálfkrafa fyrning orlofs er ólögmæt!

December 8, 2022
Evrópudómstóllinn hefur staðfest með óyggjandi hætti að sjálfkrafa fyrning áunnins orlofs sé ólögmæt hafi atvinnurekandi í raun ekki sett starfsmann sinn í aðstöðu til að nýta sér hið áunna orlof.…
Stéttarfélag.is

Vegna umsókna í desember

December 6, 2022
Við minnum á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir jól en…
Stéttarfélag.is

Skilafrestur umsókna í desember

November 29, 2022
Við minnum félagsmenn okkar á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir…
AldanStéttarfélag.isVMF

Krefjast aðgerða vegna kreppunnar

November 21, 2022
Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) hefur birt ákall þar sem þess er krafist að stjórnmálamenn í álfunni fari að vilja almennings og bregðist við réttmætum kröfum launafólks um aðgerðir til að lina…
AldanStéttarfélag.isVMF

Minnumst verkafólks á blóðvöllum HM

November 18, 2022
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur landsmenn alla, og áhugafólk um knattspyrnu sérstaklega, til að gleyma ekki þeim fórnum sem farandverkafólk færði við byggingu mannvirkja og annan undirbúning vegna heimsmeistaramóts í…
AldanStéttarfélag.isVMF

Gagnagrunnur um kjarasamninga!

November 17, 2022
Mynd: Fjórir nemendur í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum um kjarasamninga með Ríkissáttasemjara, Alexander Guðmundsson, Hanna Lind Garðarsdóttir, Einar Páll Pálsson og Karitas Marý Bjarnadóttir.  Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum…
AldanStéttarfélag.isVMF

Ekki gleyma að skrá ykkur á ókeypis námskeið

October 31, 2022
Minnum félagsmenn okkar á vefnámskeiðin sem Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum á. Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni. Smelltu á nafn námskeiðs til að lesa nánari lýsingu og til…