Nýjustu fregnir

Filter

Stéttarfélag.is

ASÍ: Ályktun miðstjórnar um tillögur starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri

March 24, 2025
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tekur undir stefnu nýkjörinnar ríkisstjórnar að fara vel með fé almennings, en leggur í því samhengi áherslu á mikilvægi þess að hugmyndir um hagræðingu í ríkisrekstri séu…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Kauptaxtaauki tekur gildi 1.apríl

March 24, 2025
Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með 1. apríl næstkomandi. Kauptaxtaaukinn felur í sér að lágmarkstaxtar kjarasamninga hækka um 0,58%. Forsendur þessa eru hækkun launavísitölu á almennum…
Stéttarfélag.is

Viltu sækja um dvöl í orlofshúsi í sumar ?

March 14, 2025
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars 2025.   Smelltu hér ef þú ert…
Stéttarfélag.is

ASÍ: Verðlag í Bónus hækkar um 1,8% frá desember

March 13, 2025
Á heimasíðu ASÍ kemur fram að verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum…
Stéttarfélag.is

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags

March 6, 2025
Aldan stéttarfélag heldur sinn aðalfund kl.18 í dag í sal Frímúrara í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki og eru félagsmenn Öldunnar hvattir til að mæta á fundinn.     Sjá nánar…
Stéttarfélag.is

Sumarúthlutun í orlofshús

February 28, 2025
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars nk. Smelltu hér ef þú ert félagsmaður …
Stéttarfélag.is

Námskeið fyrir félagsmenn

February 12, 2025
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.…
Stéttarfélag.is

Dagvöruverð lækkar vegna heilsudaga

February 7, 2025
Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Stéttarfélag.is

Gleðileg jól

December 20, 2024
Við óskum félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Stéttarfélag.is

Opnunartími skrifstofu

December 19, 2024
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur kl. 8:00 fimmtudaginn 2.janúar.
Stéttarfélag.is

Þreifingar um sameiningu verkalýðsfélaga

December 19, 2024
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Stéttarfélag.is

Vegna umsókna í desember

December 12, 2024
Minnum á að síðasti séns til að skila inn umsóknum í sjóði félaganna er á morgun, föstudaginn 13.desember. Styrkir og dagpeningar í desember verða greiddir út 20.desember og umsóknir sem…
Stéttarfélag.is

Ætlar þú að sækja um styrk í desember?

December 10, 2024
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félaganna þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Stéttarfélag.is

Ályktun miðstjórnar ASÍ um gervistéttarfélagið „Virðingu”

December 6, 2024
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um  félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem um slík…
Stéttarfélag.is

ASÍ – Nói Síríus hækkar langmest milli ára — Nettó lækkar verð á völdum vörum

December 6, 2024
Verðlag hækkar langmest í Iceland Iceland sker sig úr í hækkun verðlags milli ára samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Frá nóvember í fyrra til nóvember í ár hefur verðlag í…
Stéttarfélag.is

Vegna afgreiðslu í desember

December 3, 2024
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félaganna þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem…