Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af hverjum tíu gætu mætt óvæntum 100 þúsund króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar. Hinn hluti launafólks býr hins…
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Greining birtist upphaflega í Vísbendingu 12. september 2025 Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða hefur verið við lýði frá 2024. Síðan þá hefur tvívegis verið lagt fram frumvarp um sambærileg gjöld fyrir aðrar…
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,11% milli mánaða í september og mælist verðbólga því 4,1% samkvæmt nýjum mælingu Hagstofu Íslands. Ársverðbólga hækkar því um 0,3 prósentur milli mánaða. Hækkun ársverðbólgunnar skýrist…
Airpods Pro 3 kosta 28-65% meira á Íslandi en í átta samanburðarlöndum. Verðmunurinn er mun meiri en á nýjum iPhone símum. Þetta kemur fram í úttekt Verðlagseftirlitsins á nýútkomnum vörum…
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Nú um mánaðamótin tók nýtt kerfi örorkulífeyris almannatrygginga loks gildi eftir ítrekaðar tilraunir og áralanga vinnu. Alþýðusambandið fangnar þessum tímamótum en um leið verður ekki hjá…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 17. september: Miðstjórn Alþýðusambands Íslands ítrekar eindregna andstöðu sína við fyrirætlanir stjórnvalda um að fella niður framlag til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í dag 17. september 2025: Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða atvinnuleysistryggingar og skorar á…
Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélagsins ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans (hér) en þar er hægt að lesa meira um…
Finnbjörn A Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði…
Vinnustaðaeftirlit ASÍ ásamt lögreglu, Skattinum og Vinnueftirliti ríkisins stóðu í sumar að sameiginlegu eftirlitsátaki í ferðaþjónustu á Suður- og Suðvesturlandi. Stofnanir og stéttarfélög lögðu saman krafta sína í þeim tilgangi…
Við viljum ítreka við félagsmenn okkar að góð umgengni í íbúðum og orlofshúsum félaganna skiptir gríðarlega miklu máli. Nýverið var kvartað yfir því að rusl var skilið eftir í forstofu…
Vegna forfalla er vikan 11.-18.júlí laus í orlofshúsi Öldunnar á Illugastöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða með því að senda…
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík 10.-14.júlí. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu sem allra fyrst ef áhugi er á leigu. Sími skrifstofu er 453 5433 og netfangið skrifstofa@stettarfelag.is