Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ræðir nýafstaðið þing ASÍ og kjarabaráttuna framundan í samtali við sjónvarp ASÍ. Í viðtalinu segir forsetinn að misskipting fari vaxandi og því gæti verkalýðshreyfingin þurft að mæta þungvopnaðri til kjarabaráttunnar en mörg undanfarin ár. Hún sé tilbúin til þess.
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ræðir nýafstaðið þing ASÍ og kjarabaráttuna framundan í samtali við sjónvarp ASÍ.
Í viðtalinu segir forsetinn að misskipting fari vaxandi og því gæti verkalýðshreyfingin þurft að mæta þungvopnaðri til kjarabaráttunnar en mörg undanfarin ár. Hún sé tilbúin til þess.