Orlofsuppbótin er sú sama fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði, hjá sveitarfélögum, hjá ríki og hjá verslunar- og skrifstofufólki. Hún er 44.500 krónur miðað við fullt starf og skal greiðast 1. júní nema hjá starfsfólki sveitarfélaga sem átti að fá greiðsluna 1.maí.