Nýjar starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks voru samþykktar í fyrra og hófst tveggja ára aðlögunartímabil þann 1. janúar 2014 en nýju reglurnar munu alfarið taka við af þeim eldri árið 2016.
Nýjar starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks voru samþykktar í fyrra og hófst tveggja ára aðlögunartímabil þann 1. janúar 2014 en nýju reglurnar munu alfarið taka við af þeim eldri árið 2016.
Á aðlögunartímanum gefst félagsmönnum sem eiga uppsöfnuð stig samkvæmt eldri reglum starfsmenntasjóðsins kostur á að nýta þau.
Félagið hvetur því félagsmenn sína að kanna hvort uppsafnaður réttur samsvari 200 stigum eða fleiri en hægt er að fá þessar upplýsingar á skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 8233.