Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsum félaganna í sumar er lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofuna til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar er 453 5433 og netfangið er skrifstofa@stettarfelag.is.
Þeir félagsmenn sem fengu viku í úthlutun eru hvattir til að greiða leiguverðið sem allra fyrst, eða láta vita ef þeir hafa ekki í hyggju að nýta sér vikuna svo hægt sé að endurúthluta tímanum.