Í upphafi covid faraldursins lagði ASÍ áherslu á nokkra þætti sem nauðsynlegt viðbragð við kreppunni. Þeir voru að tryggja afkomu, heilbrigðismál, húsnæðismál, menntun og réttlát umskipti og jöfnuður. Þetta hefur…
Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var 15. desember sl. Á jólunum gera flestir vel við sig og elda margra rétta máltíðir með dýrum hráefnum.…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu. Hefðbundinn opnunartími verður hins vegar í gildi mánudaginn 27.des.-30.des., eða frá kl. 08:00-16:00.
Þeim sem ætla að sækja um styrki úr sjúkra- eða fræðslusjóðum félaganna er bent á að skila þarf inn öllum gögnum fyrr en venja er, eða í síðasta lagi miðvikudaginn…
Á aðventunni er gott að setja sig í spor annarra og reyna að skilja samferðafólkið betur, hátíð kærleika og friðar og allt það. Þess vegna set ég mig í spor…
Félagsmenn sem ætla að sækja um styrki úr sjúkra- eða fræðslusjóðum félaganna er bent á að skila þarf inn öllum gögnum fyrr en venja er, eða í síðasta lagi þann…
Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í…
Gestur þáttarins að þessu sinni kemur að norðan, hann heitir Eiður Stefánsson og er formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Skömmu áður en Eiður hóf afskipti af verkalýðsmálum um…
Á örlagatímum hefur hreyfing vinnandi fólks lagt áherslu á að verja hið opinbera velferðarkerfi, afkomu fólks og auka jöfnuð í gegnum skattkerfið. Í nýjum stjórnarsáttmála, sem gefinn er út þegar…
Umsóknir í sjúkra-og fræðslusjóði félaganna verða afgreiddar fyrir jól. Því er afar mikilvægt að öllum gögnum hafi verið skilað til skrifstofu í síðasta lagi miðvikudaginn 15.des. Umsóknir sem koma eftir…