Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað og þau skilaboð gefin út til ætlaðra þolenda að framtíð…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem verðlagseftirlitið hefur…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtaka atvinnulífsins (SA) er hafin. Atkvæðagreiðslan stendur frá kl.10:00 mánudaginn 18.mars 2024 og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 21.mars 2024. Innskráning á kjörseðil er með…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Öldunnar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins stendur nú yfir. Atkvæðagreiðslan hófst 13.mars 2024 og lýkur henni kl.09:00 20.mars 2024 en niðurstöður verða kynntar sama dag. Innskráning á kjörseðil…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsum félaganna í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Nýútkomin skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks var birt í dag. Niðurstöður byggja á rannsókn sem náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka…
Minni munur er á verði á páskaeggjum milli verslana en á öðru sælgæti samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Til dæmis er verð á páskaeggjum að meðaltali 40% hærra í 10-11…
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar í sumar. Ýttu hér til að sækja um ef þú ert félagsmaður Öldunnar Ýttu hér ef…
Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…
Stéttarfélögin halda áfram samstarfi sínu við Farskólann og bjóða nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans. Ýttu…