Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Ákvörðunin sé fallin til að þjóna hagsmunum fjármagnsafla…
Arna DröfnMay 10, 2024