Frá og með 1. júlí 2016 hækkar því mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5%. Þeir atvinnurekendur sem hafa ekki gert viðeigandi breytingar í launakerfum sínum nú þegar eru hvattir til…
Orlofsuppbótin er sú sama fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði, hjá sveitarfélögum, hjá ríki og hjá verslunar- og skrifstofufólki. Hún er 44.500 krónur miðað við fullt starf og skal greiðast 1.…
Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað fyrir orlofshúsadvöl í sumar Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað fyrir orlofshúsadvöl í sumar : Eyðublað fyrir félagsmenn Öldunnar Eyðublað fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar
Skrifstofa félagsins verður lokuð fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22.janúar vegna námskeiðs starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda félagsmönnum.Skrifstofa félagsins verður lokuð fimmtudaginn 21. og…
Nú stendur yfir kosning um verkfallsheimild vegna kjarasamninga á almennum markaði. Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu eru velkomnir á skrifstofu félagsins til að kjósa þar.Nú stendur yfir…