Á aðventunni er gott að setja sig í spor annarra og reyna að skilja samferðafólkið betur, hátíð kærleika og friðar og allt það. Þess vegna set ég mig í spor…
Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í…
Á örlagatímum hefur hreyfing vinnandi fólks lagt áherslu á að verja hið opinbera velferðarkerfi, afkomu fólks og auka jöfnuð í gegnum skattkerfið. Í nýjum stjórnarsáttmála, sem gefinn er út þegar…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík helgina 10.-13.desember. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433.
Endurnýjuð ríkisstjórn verður væntanlega kynnt til sögunnar á allra næstu dögum. Þessi ríkisstjórn þarf að taka á efnahagslegum afleiðingum kóvid-faraldursins og stendur því frammi fyrir klassískum spurningum stjórnmálanna. Á að…
Í dag heldur Vinnueftirlitið upp á 40 ára afmæli sitt og óska ég starfsfólki stofnunarinnar og öllu vinnandi fólki til hamingju með daginn. Vinnueftirlitið var stofnað af mikilli framsýni og…
Í nóvemberútgáfu af mánaðaryfirliti stefnumótunar og greiningar er að finna umfjöllun um húsnæðismarkaðinn og áhrif vaxta á lán heimila og fyrstu kaupendur. Einnig er þar að finna umfjöllun um nýlega…
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi var í gær kosin 3. varaforseti ASÍ á fundi miðstjórnar sambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur gegnt embætti 3. varaforseta en verður 2.…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2%. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem birt er…