Vitræn umræða um efnahagsmálFramkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins steig fram í fréttum Ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld og lýsti því yfir að ASÍ væri „á góðri leið með að stimpla sig út úr vitrænni…
Hlaðvarp ASÍÍ þessu hlaðvarpsspjalli er rætt við Hilmar Harðarson formann Félags iðn- og tæknigreina og formann Samiðnar um lífið og tilveruna og stöðu iðnaðarmanna í síbreytilegum heimi tækninýjunga og Covid-ástandi.…
Pistill forseta ASÍVerkalýðshreyfingin hefur boðið frið á vinnumarkaði sem er það skynsamasta sem hægt er að gera í núverandi ástandi. Fulltrúar ASÍ í forsendunefnd komust að þeirri niðurstöðu að forsendur…
Kjarasamningarnir sem voru undirritaðir 4. apríl 2019, svokallaðir Lífskjarasamningar, hvíla á þremur forsendum.Kjarasamningarnir sem voru undirritaðir 4. apríl 2019, svokallaðir Lífskjarasamningar, hvíla á þremur forsendum: Að kaupmáttur hafi aukist á…
Pistill forseta ASÍÞað hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu með Icelandair og Samtökum…
8% eða 8.385 kr. munur var á hæsta og lægsta verði á stórri matarkörfu skv. verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ þann 8. september í matvöruverslunum sem staðsettar eru í Skagafirði, á Skagaströnd…
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn. Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og…
Farskólinn mun í haust og vetur halda nokkur námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og…
Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, verður kynnt skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag.Miðvikudaginn 16. september 2020, kl. 11.00, verður kynnt skýrsla kjaratölfræðinefndar,…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði síðastliðinn þriðjudag matvöruverð í 15 minni matvöruverslunum á landsbyggðinni. Í ljós kom að í um helmingi tilfella var yfir 80% munur á hæsta og lægsta verði á…