Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum okkar á að niðurgreiðsla vegna hótelgistingar er einungis afgreidd vegna reikninga sem eru á nafni félagsmanns. Um síðustu áramót var sett á hámark…
Pistill forseta ASÍ Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf til að knýja…
Úthlutun orlofshússins í sumar er lokið en þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun.Úthlutun orlofshússins í sumar er lokið en…
Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands sýnir að 83% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun…
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, fjallar um verkefni vikunnar í pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ í dag.Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans…
Þá hefur sumarúthlutun farið fram. Þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Endilega hafið samband við skrifstofu félagsins sem…
Í dag er síðasti dagurinn sem félagsmenn geta sent inn umsókn um úthlutun orlofshúss í sumar. Hvetum félagsmenn eindregið til að senda inn umsókn í dag. Í dag er síðasti…
Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Verkalýðshreyfingin er ein öflugasta félagshreyfing þjóðarinnar. Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, sýna skilning á hlutverki hennar en þeir eru líklega fleiri sem gera sér ekki grein fyrir…
Umsóknarfrestur til 13.marsNú geta félagsmenn okkar sótt um sumardvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsókn þarf að berast skrifstofu ekki síðar en 13. mars næstkomandi. Nú geta félagsmenn…