Ætla má að tjón samfélagsins vegna kennitöluflakks hlaupi á milljörðum króna á hverju ári. Kennitöluflakk er meinsemd í íslensku samfélagi sem er hægt að lágmarka með breytingu laga í samræmi…
Minnum félagsmenn á að Útilegukortið er til sölu á skrifstofu félagsins. Fullt verð er 18.900 krónur en kortið kostar 12.000 kr. fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar.
Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% þann 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016.Iðgjald…
Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Athygli skal vakin á að allir sjóðsfélagar eiga rétt til setu á fundinum með…
Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnafirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní sl. eða í 11 tilvikum af 25. Kjöt og fiskur í…
Yfir sumartímann senda margir foreldrar börn sín á hin ýmsu námskeið þar sem skólar eru lokaðir og foreldrar eiga sjaldnast jafn marga frídaga og börnin. Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman…
Enn eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð, endilega hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 ef þið viljið tryggja ykkur vikudvöl í húsinu í sumar.Enn…
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum LÍV er kr. 46.500 fyrir árið 2017 m.v. fullt starf. Hana skal greiða út 1.júní 2017 en laun og kauptaxtar hækka um 4,5% frá og með 1.…
Í grein sem birtist nýverið í Kjarnanum er gagnrýni beint að stjórnvöldum vegna áforma um að minnka enn frekar stuðning við barnafjölskyldur í formi barnabóta. Alþýðusambandið hefur einnig gagnrýnt þessar…
Verðmunur á rauðum eplum reyndist 139% í verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí. Eplin voru ódýrust á 208 kr/kg í Krónunni Bíldshöfða en…