Nýjustu fregnir
Filter
Stéttarfélag.is
Gleðileg jól
December 22, 2025Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða. Minnum á að skrifstofan…
Stéttarfélag.is
Opnunartími um jól og áramót
December 18, 2025Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð frá og með 23.desember til 5.janúar. Allir styrkir og sjúkradagpeningar verða því greiddir út mánudaginn 22.desember.
Stéttarfélag.is
ASÍ: Verðkönnun á algengum jólavörum
December 17, 2025Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á algengum jólavörum í 8 verslunum í síðustu viku en áður hafði eftirlitið birt verðkönnun á jólakjöti. Verðmunur milli vara og verslana getur verið mjög breytilegur. Þó verðmunur…
Stéttarfélag.is
ASÍ: Ólaunuð vinna kvenna
December 16, 2025Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Stéttarfélag.is
Skilafrestur umsókna í desember
December 11, 2025Minnum á að umsóknir í sjúkra- og fræðslusjóði félaganna verða afgreiddar fyrir jól. Því er afar mikilvægt að öllum gögnum hafi verið skilað til skrifstofu í síðasta lagi mánudaginn 15.desember.…
Stéttarfélag.is
Desemberuppbót
December 10, 2025Desemberuppbót fyrir fullt starf árið 2025 er: 110.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 110.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 140.000 kr. hjá þeim sem vinna…
Stéttarfélag.is
Skil í desember vegna umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði
December 3, 2025Umsóknir í sjúkra- og fræðslusjóði félaganna verða afgreiddar fyrir jól. Því er afar mikilvægt að öllum gögnum hafi verið skilað til skrifstofu í síðasta lagi mánudaginn 15.desember. Umsóknir sem koma…
Stéttarfélag.is
ASÍ: Jólin koma – á hærra verði
December 2, 2025Miklar verðhækkanir á dýraafurðum milli ára Verð á dýraafurðum hefur hækkað umtalsvert milli ára á meðan verð á mörgum jurtaafurðum hækkar lítið eða jafnvel lækkar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ þar sem verðlag í nóvember var borið saman við verðlag nóvember í fyrra. Verð á…
Stéttarfélag.is
Desemberuppbót
November 27, 2025Desemberuppbót fyrir fullt starf árið 2025 er: 110.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 110.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 140.000 kr. hjá þeim sem vinna…
Stéttarfélag.is
Stöðvum ofbeldi gegn konum
November 25, 2025Stöndum með konum – stöðvum kynbundið ofbeldi ! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gagnvart konum, stöndum við með UNI Europa Commerce og öllum konum sem mæta ofbeldi, áreitni…
Stéttarfélag.is
Ályktun miðstjórnar ASÍ um vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands
November 20, 2025Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur þá ákvörðun peningastefnunefndar að lækka stýrivexti skref í rétta átt nú þegar skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu. Peningalegt aðhald þrengir nú þegar verulega að…
Stéttarfélag.is
ASÍ varar við skerðingu á eftirlitsgetu verkalýðshreyfingarinnar
November 10, 2025Alþýðusamband Íslands hefur skilað umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga, sem meðal annars fjalla um útgáfu dvalar- og atvinnuleyfa. Sambandið gerir…
Stéttarfélag.is
Laust í Reykjavík
October 27, 2025Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst, í síma 453 5433, eða með tölvupósti á…
Stéttarfélag.is
Hvatningarbréf til atvinnurekenda !
October 23, 2025STUNDIN ER RUNNIN UPP ! Föstudaginn 24. október 2025, eru konur og kynsegin fólk hvatt til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar…
Stéttarfélag.is
ASÍ: Ályktun um efnahags- og kjaramál
October 22, 2025Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og árásir ríkisstjórnarinnar á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skýr merki eru…
Stéttarfélag.is
Kvennaverkfall 2025
October 20, 2025 Nú eru liðin 50 ár frá því íslenskar konur vöktu heimsathygli fyrir þátttöku sína í Kvennaverkfalli þar sem gerð var krafa um að störf kvenna væru metin að verðleikum.…
