Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Öldunnar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins stendur nú yfir.
Atkvæðagreiðslan hófst 13.mars 2024 og lýkur henni kl.09:00 20.mars 2024 en niðurstöður verða kynntar sama dag.
Innskráning á kjörseðil er með íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Félagsfólk sem þarfnast aðstoðar við að greiða atkvæði rafrænt getur fengið aðstoð á skrifstofu félagsins á opnunartíma.
Mikilvægt er að hafa hafa rafræn skilríki eða íslykil meðferðis.
Smelltu hér til að lesa allt um nýjan samning og til að kjósa um hann.