Nú þegar skólafólkið fer að streyma á vinnumarkaðinn, er mikilvægt að sjá til þess að allt gangi eftir lögum og kjarasamningum. Það gerist ósjaldan þegar ungt fólk fær í hendur sinn fyrsta launaseðil, að það skilur hvorki upp né niður í honum. Starfsgreinasambandið hefur endurútgefið bæklinginn “Láttu ekki plata þig”, sem er ætlaður ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Nú þegar skólafólkið fer að streyma á vinnumarkaðinn, er mikilvægt að sjá til þess að allt gangi eftir lögum og kjarasamningum. Það gerist ósjaldan þegar ungt fólk fær í hendur sinn fyrsta launaseðil, að það skilur hvorki upp né niður í honum. Starfsgreinasambandið hefur endurútgefið bæklinginn “Láttu ekki plata þig”, sem er ætlaður ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.