Breyting um áramót
Um næstu áramót verður sett hámark á niðurgreiðslu vegna hótelgistingar en frá og með 1.janúar 2019 verður hægt að sækja um niðurgreiðslu fyrir allt að 65.000 kr. á ári.
Um næstu áramót verður sett hámark á niðurgreiðslu vegna hótelgistingar.
Frá og með 1. janúar 2019 verður hægt að sækja um niðurgreiðslu fyrir allt að 65.000 krónur á ári og gildir það jafnt fyrir gistingu á BMA hóteli og á öðrum stöðum.
Athugið: Þeir sem greiða ekki lengur til félagsins, en njóta enn réttinda úr orlofssjóði, t.d. með leigu á orlofsíbúðum félagsins, munu áfram fá hótelgistingu á því verði sem stéttarfélagið hefur samið um en geta hins vegar ekki sótt um frekari niðurgreiðslur.