“Ljóst er að skort hefur á samstöðu um framkvæmd stöðugleikasáttmálans þar sem ótrúlegs seinagangs hefur gætt af hálfu stjórnvalda við að koma ákvörðunum í framkvæmd. Ég ætla ekki að rifja upp atburðarásina eða tína til þá einstöku þætti sem ekki hafa verið efndir.” Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi ASÍ
“Ljóst er að skort hefur á samstöðu um framkvæmd stöðugleikasáttmálans þar sem ótrúlegs seinagangs hefur gætt af hálfu stjórnvalda við að koma ákvörðunum í framkvæmd. Ég ætla ekki að rifja upp atburðarásina eða tína til þá einstöku þætti sem ekki hafa verið efndir.”
Þetta er meðal þess sem fram kemur í forsetabréfi, sem er hluti afí nýju fréttabréfi ASÍ. Þar er einnig að finna athyglisverða úttekt á lífeyrisskuldbindingum ríkis og sveitarfélaga til framtíðar. Í fréttabréfinu er ennfremur að finna umfjöllun um ný lög um framhaldsfræðslu.
Sjá fréttabréfið hér.