Formannafundur LÍV var haldinn 4. - 5. maí sl. Þar komu saman fulltrúar frá flestum aðildarfélögum LÍV til skrafs og ráðagerða. Góð þátttaka var á fundinum að þessu sinni sem…
Dagskrá hátíðahalda stéttarfélaganna í Skagafirði verður í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og hefst kl. 15:00. Ræðurmaður verður Ágúst Ólafsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla. Að venju verða kaffiveitingar og fjölbreytt skemmtiatriði.STÉTTARFÉLÖGIN Í SKAGAFIRÐI…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega fyrirætlunum verslanamiðstöðva og fleiri að hafa búðir opnar á 1 .maí baráttudegi verkalýðsins. Dagurinn er frídagur verslunarfólks eins og alls annars launafólks á Íslandi og…
Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli, Aðalgötu 7, fimmtudaginn 26. apríl. Fundurinn hefst kl. 18. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Sjá dagskrá hér á eftir.Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags Aðalfundur Öldunnar…
Aðalfundur deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaa verður haldinn á Kaffi Krók, þriðjudaginn 17. apríl, kl. 17. Minnum á aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga innan Öldunnar sem haldinn verður á…
Komið er að sumarúthlutun orlofshúsa. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublöð, eða á skrifstofu stéttarfélaganna. Umsóknarfrestur er til 13. apríl. Við minnum einnig á útilegukortin sem verða til sölu á…
Komið er að sumarúthlutun orlofshúsa. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublöð, eða á skrifstofu stéttarfélaganna. Umsóknarfrestur er til 13. apríl. Við minnum einnig á útilegukortin sem verða til sölu á…
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðið fyrir fundum með sjóðfélögunum undanfarna daga. Fundur fyrir félagsmenn Öldunnar og Samstöðu á Blönduósi var haldinn á Blönduósi í gær 1. mars. Hér á eftir…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð Öldunnar samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Í samræmi við lög félagsins auglýsir kjörstjórn hverjir skipa A –lista til stjórnarkjörs. Vegna…
Aldan, stéttarfélag býður sjóðfélögum ókeypis rútuferð á fundinn með Stapa lífeyrissjóði á Blönduósi þann 1. mars. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta og láta sig málið varða.Sjóðfélagafundur Stapa lífeyrissjóðs þann…