Skip to main content
AldanVMF

1.maí hátíðarsamkoma í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð

By May 1, 2019No Comments

Í tilefni dagsins bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin á hátíðarsamkomu sem að þessu sinni er haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Í tilefni dagsins bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin á hátíðarsamkomu sem að þessu sinni er haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.

Dagskrá verður eftirfarandi:
Húsið opnar kl.14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins.
Ræðumaður er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Í framhaldi af því verða kaffiveitingar en að þeim loknum verða flutt skemmtiatriði.
Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi flytja nokkur lög fyrir samkomugesti.

Allir eru velkomnir og við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að fagna deginum með okkur.

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com