Umsóknir í sjúkra- og fræðslusjóði félaganna verða afgreiddar fyrir jól. Því er afar mikilvægt að öllum gögnum hafi verið skilað til skrifstofu í síðasta lagi mánudaginn 15.desember.
Umsóknir sem koma eftir þann tíma verða afgreiddar í lok janúar 2026.
