Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl. en þar má finna upplýsingar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur.
Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl.
Í kynningunni má m.a. finna upplýsingar um fyrirkomulag
atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur.
Upplýsingarnar eru á þremur tungumálum; íslensku, ensku og pólsku.
Félagar sem starfa hjá ríkinu eru að sjálfsögðu hvattir til kynna sér nýja kjarasamninginn áður en atkvæðagreiðsla um hann fer fram. Kjörgögn munu svo berast félagsmönnum á næstu dögum.