Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót.
Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí síðastliðinn.
Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót.
Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí síðastliðinn.
Orlofsuppbót hjá þeim sem starfa hjá sveitarfélögum er 39.000 krónur en á almenna markaðinum og hjá ríkinu er hún 39.500 krónur.
Þessar upphæðir orlofsuppbóta miðast við 100% starf.