Skip to main content

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin. Tilefni fundanna er nýleg skýrsla um úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008.

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin.
Tilefni fundanna er nýleg skýrsla um úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008.


Fundirnir verða haldnir sem hér segir:


29. febrúar     Húsavík, sal Framsýnar Garðarsbraut 26,
1. mars           Blönduós, sal Samstöðu Þverbraut 1
5. mars           Höfn, sal AFLs Víkurbraut 4
6. mars           Reyðarfjörður, Námsverinu Búðareyri 1
7. mars           Vopnafjörður, í sal AFLs Lónabraut 4
8. mars           Akureyri, Lionssalnum Skipagötu 14 4. hæð


Allir fundirnir hefjast kl. 20:00
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum um efni skýrslunnar.
Skýrsluna má finna í heild sinni hér á heimsíðu sjóðsins.


Stjórn Stapa lífeyrissjóðs
 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com