Minnum á aðalfund sjómannadeildar Öldunnar sem haldinn verður kl. 14 næstkomandi mánudag á skrifstofu félagsins.
Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14  mánudaginn 30.desember á skrifstofu félagsins. 
Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. 
Sjómenn eru hvattir til að mæta.
