Þetta er heimasíða Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Ýttu á nafn þess félags sem þú leitar að í römmunum hér til hægri.

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 
 

Skrifstofa félaganna er í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki

Opnunartími skrifstofu er frá kl. 8:00 - 16:00, alla virka daga.

Aldan stéttarfélag
Verslunarmannafélag Skagfirðinga
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Nýjustu fregnir

Filter

Margar verslanir keppast um lægsta verðið á páskaeggjum

February 27, 2024
Minni munur er á verði á páskaeggjum milli verslana en á öðru sælgæti samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Til dæmis er verð á páskaeggjum að meðaltali 40% hærra í 10-11…

Umsóknir vegna orlofshúsa

February 21, 2024
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar í sumar. Ýttu hér til að sækja um ef þú ert félagsmaður Öldunnar Ýttu hér ef…

Vinnumansal er veruleiki á Íslandi

February 9, 2024
Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…

Ókeypis námskeið á vorönn

January 31, 2024
Stéttarfélögin halda áfram samstarfi sínu við Farskólann og bjóða nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð  námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.   Ýttu…

Mjólkurvöruverð hækkar víða milli vikna

January 18, 2024
  Verð á mjólkurvörum hækkaði í mörgum verslunum milli fyrstu og annarrar viku ársins. Verð hækkaði oftast í Bónus, eða á 90% af vörunum sem þar voru skoðaðar. Mest hækkuðu…

Nú á að einkavæða ellina

January 15, 2024
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú…

Gleðilegt nýtt ár !

December 29, 2023
Við þökkum félagsmönnum öllum og samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.

Prís – Verðlagsapp ASÍ

December 28, 2023
Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…