Þetta er heimasíða Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Ýttu á nafn þess félags sem þú leitar að í römmunum hér til hægri.

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 
 

Skrifstofa félaganna er í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki

Opnunartími skrifstofu er frá kl. 8:00 - 16:00, alla virka daga.

Aldan stéttarfélag
Verslunarmannafélag Skagfirðinga
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Nýjustu fregnir

Filter

Verðlagseftirlit ASÍ: „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís

November 6, 2024
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn…

Lokað á fimmtudag og föstudag.

October 29, 2024
Vegna viðgerða verður skrifstofa stéttarfélaganna lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…

Verðlag á matvöru hækkar á ný 

October 23, 2024
Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…

ASÍ – Um 80% telja samkeppniseftirlit of lítið

October 22, 2024
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…

ASÍ- Meirihluti andvígur aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu

October 21, 2024
 Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem…

ASÍ – Tæp 60% telja hlutdeild í arði auðlinda rangláta

October 18, 2024
Aðeins rétt rúmur fjórðungur landsmanna telur hlutdeild almennings í þeim arði sem verður til við nýtingu auðlinda réttláta, að því er fram kemur í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…

ASÍ – Einungis 3% hlynnt orkuframleiðslu einkafyrirtækja

October 18, 2024
Einungis 3% landsmanna eru hlynnt því að nýting auðlinda til orkuframleiðslu sé að miklu eða öllu leyti í höndum einkafyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…

Streymi frá 46.þingi ASÍ

October 16, 2024
46.þing Alþýðusambands Íslands hófst í morgun. Boðið er upp á opna dagskrá í dag og hér fyrir neðan má horfa á upptöku af dagskránni. Streymi frá 46. þingi ASÍ Dagskrá…