Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.…
Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Við óskum félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Minnum á að síðasti séns til að skila inn umsóknum í sjóði félaganna er á morgun, föstudaginn 13.desember. Styrkir og dagpeningar í desember verða greiddir út 20.desember og umsóknir sem…
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félaganna þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem um slík…