Á heimasíðu ASÍ kemur fram að verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum…
Aldan stéttarfélag heldur sinn aðalfund kl.18 í dag í sal Frímúrara í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki og eru félagsmenn Öldunnar hvattir til að mæta á fundinn. Sjá nánar…
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í orlofshús Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars nk. Smelltu hér ef þú ert félagsmaður …
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.…
Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Við óskum félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…