Skip to main content

Nokkuð hefur borið á því að fólk hefur samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar um það hverjir eiga að taka þátt í yfirstandandi atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir. Einungis þeir sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins, þ.e. á almenna vinnumarkaðinum taka þátt í atkvæðagreiðslunni að þessu sinni.

Nokkuð hefur borið á því að fólk hefur samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar um það hverjir eiga að taka þátt í yfirstandandi atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir. Einungis þeir sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins, þ.e. á almenna vinnumarkaðinum taka þátt í atkvæðagreiðslunni að þessu sinni.

Þeir sem EKKI taka þátt eru t.d.:

  • þeir sem eru í atvinnuleit
     
  • starfsmenn sveitarfélaga, t.d.
    –  starfsfólk á sambýlum
    –  starfsfólk í skólum og leikskólum
     
  • starfsmenn ríkisstofnanna, t.d.
    –  starfsfólk á sjúkrahúsi
    –  starfsfólk hjá Vegagerð
  • þeir sem vinna við beitningu og línu
     
  • þeir sem starfa á bændabýlum (þó ekki þeir sem starfa við ferðaþjónustu)
     
  • þeir sem starfa eftir stórframkvæmdasamningnum (Norðfjarðargöng)
     
  • starfsmenn Hádranga
     
  • starfsmenn Steinullar
     
  • sjómenn
     

Ef einhver telur sig eiga að vera á kjörskrá en hefur ekki fengið send gögn er hægt að kæra sig inn. Er viðkomandi þá beðinn að hafa samband við skrifstofu félagsins sem sendir málið til kjörstjórnar.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com