Skip to main content

„Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun aðalfundar Öldunnar. Í ályktuninni er spurt hvort það séu skilaboð félagshyggjuflokkanna til vinnandi fólks að verkföll verði ekki liðin.

„Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun aðalfundar Öldunnar. Í ályktuninni er spurt hvort það séu skilaboð félagshyggjuflokkanna til vinnandi fólks að verkföll verði ekki liðin.


Ályktun aðalfundar Öldunnar, 8. apríl 2010



Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags, 8. apríl 2010, mótmælir kröftuglega þeirri ákvörðun alþingis að grípa ítrekað inn í kjaradeilur launafólks með lagasetningu á verkföll. Eru þetta skilaboð félagshyggjuflokkanna til vinnandi fólks? Að verkföll og barátta fyrir bættum kjörum verði ekki liðin? Að hótanir um lagasetningar verði notaðar til að berja á launafólki?


Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com