Skip to main content
VMF

Ályktanir ársfundar ASÍ

By October 26, 2010No Comments

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar voru var ályktun í efnahags- og kjaramálum þar sem því var beint til aðildarfélaga ASÍ að sameinast um samræmda launastefnu sem feli í sér almennar launahækkanir og jöfnun kjara.

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar voru var ályktun í efnahags- og kjaramálum þar sem því var beint til aðildarfélaga ASÍ að sameinast um samræmda launastefnu sem feli í sér almennar launahækkanir og jöfnun kjara.

Ályktanir ársfundarins eru eftirfarandi:

Ályktun um efnahags- og kjaramál

Ályktun um nýsköpun

Ályktun um menntamál

Ályktun um atvinnumál

Ályktun um réttindi á vinnumarkaði

Ályktun um húsnæðis- og skuldamál

Ályktun um velferðarmál

Ályktun um kvennafrídaginn

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com