Skip to main content
VMF

Atkvæðagreiðslan um kjarasamning stendur yfir

By June 16, 2015No Comments

Taktu þátt, þitt atkvæði skipir máli !

Við minnum á atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning og hvetum félagsmenn til að taka þátt. Kosningin er rafræn og stendur til kl. 12:00 á hádegi þann 22. júní nk. Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta að sjálfsögðu kosið á skrifstofu félagsins.

 Við minnum á atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning og hvetum félagsmenn til að taka þátt. Kosning stendur til kl. 12:00 á hádegi þann 22. júní nk.

Atkvæðagreiðslan er rafræn og félagsmenn hafa nú fengið kjörgögn send í pósti en á þeim er lykilorð til að opna aðgang að kosningunni.  Þeir félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta að sjálfsögðu kosið á skrifstofu félagsins.

Þeir sem ekki hafa fengið sent bréf eða hafa ekki aðgang að atkvæðaseðli, en telja sig eiga rétt til þátttöku í atkvæðagreiðslunni verða að hafa samband við skrifstofu félagsins.

Við hvetjum félagsmenn eindregið til að kynna sér kjarasamningana og taka þátt.

Hér má sjá samninginn í heild sinni, launataxta og reiknivél

Hér er aðgangur að kosningunni

Taktu þátt, þitt atkvæði skiptir máli !

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com