Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélagsins ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans (hér) en þar er hægt að lesa meira um…
Finnbjörn A Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði…
Vinnustaðaeftirlit ASÍ ásamt lögreglu, Skattinum og Vinnueftirliti ríkisins stóðu í sumar að sameiginlegu eftirlitsátaki í ferðaþjónustu á Suður- og Suðvesturlandi. Stofnanir og stéttarfélög lögðu saman krafta sína í þeim tilgangi…
Við viljum ítreka við félagsmenn okkar að góð umgengni í íbúðum og orlofshúsum félaganna skiptir gríðarlega miklu máli. Nýverið var kvartað yfir því að rusl var skilið eftir í forstofu…
Vegna forfalla er vikan 11.-18.júlí laus í orlofshúsi Öldunnar á Illugastöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða með því að senda…
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík 10.-14.júlí. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu sem allra fyrst ef áhugi er á leigu. Sími skrifstofu er 453 5433 og netfangið skrifstofa@stettarfelag.is
Á heildina hefur þróun á erlendum mörkuðum verið íslenskum olíumarkaði hagfelld. Heimsmarkaðsverð olíu hefur leitað niður á við á árinu. Snörp hækkun, sem rekja mátti til átaka í Vestur-Asíu hefur…
Verðlag á dagvöru hækkaði 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ og nemur árshækkun um 4,5%. Er þetta fjórða mánuðinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent milli…
Kjaratölfræðinefnd (KTN) hefur gefið út vorskýrslu sína fyrir árið 2025, þar sem fjallað er um þróun kjaramála, vinnumarkaðar og efnahags frá upphafi yfirstandandi samningalotu í febrúar 2024. Skýrslan var kynnt…