Iceland var með hæst verðlag og var oftast með hæsta verðið í matvörukönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. og 7. september. Verð þar hækkaði einnig mest milli ára,…
Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt hugarfar spillingar og…
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna…
Enn eru lausar vikur í orlofshúsum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar seinnipartinn í ágúst. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Áhugasömum er bent á að…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík frá 7.-13.júlí. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433.
Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um rúm 11%…
Reykjavík, 7.6.2023Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint…
Dagana 23. – 26. maí sl. fór fram í Berlín 15. þing Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC – European Trade Union Confederation). Þingið sem er æðsta vald samtakanna var jafnframt merkilegt fyrir…
Til stendur að hækka laun þingmanna og æðstu embættismanna um 6-6,3% við næstu mánaðarmót, en laun þeirra koma til endurskoðunar 1. júlí ár hvert. Við launahækkunina verður þingfararkaup, þ.e. laun alþingismanna, rúmlega 1,4 milljónir króna…
Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um…