Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur á vorönn og félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélagsins geta sótt. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félagsmenn fyrir utan efniskostnað á nokkrum matartengdum námskeiðum sem Aldan styrkir.…
Arna DröfnFebruary 12, 2025