Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélagsins ókeypis námskeið nú á haustönn. Athugið að félögin greiða þó ekki hráefniskostnað á úrbeiningarnámskeiðunum. Skráning fer fram á vef Farskólans…
Arna DröfnOctober 11, 2024