Við óskum félagsmönnum Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Verð á jólamat hækkaði um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ . Verðum var safnað þann 13 desember árið 2023 og þau borin saman við verð í sambærilegri könnun…
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Síðustu misserin hefur framganga íslenskra ráðamanna vakið sívaxandi undrun hjá okkur mörgum innan verkalýðshreyfingarinnar. Sem forseti Alþýðusambandsins hitti ég marga, innan og utan hreyfingarinnar, og…
Laun opinberra starfsmanna hækkuðu mest allra hópa í síðustu kjarasamningalotu sem stóð frá 2019-2022. Þá eru regluleg heildarlaun einnig hæst hjá ríkisstarfsmönnum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í…
Fundur samráðshóps Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) um lífeyrismál fór fram þann 6. þessa mánaðar. Á dagskrá voru fjögur erindi um lífeyrismál. Samráðshópurinn kemur reglulega saman og sagði…
Minnum á að skila þarf inn gögnum og umsóknum vegna styrkja úr sjúkra- og fræðslusjóðum félagsins í síðasta lagi föstudaginn 15.desember Athugið að skrifstofan verður lokuð föstudaginn 22.desember
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifar: Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin…