Skip to main content
Category

Aldan

Aldan

Margir orlofskostir í boði

Að venju býður Aldan-stéttarfélag upp á marga orlofskosti í ár. Í sumar bjóðum við upp á nýjan orlofskost, íbúð á Suðureyri við Súgandafjörð, auk húsanna á Illugastöðum, Einarsstöðum, í Ölfusborgum…
April 2, 2010
Aldan

Aðalfundur Öldunnar

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli fimmtudaginn 8.apríl 2010 og hefst hann kl. 18.00 Aðalfundarboð   Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli fimmtudaginn 8.apríl 2010 og hefst hann…
March 23, 2010
Aldan

Aðalfundi matvæladeildar lokið

Aðalfundur Matvæladeildar var haldinn í síðustu viku í Mælifelli. Í stjórn deildarinnar voru kjörin þau Berglind Jóna Ottósdóttir, Helga Daníelsdóttir, Hólmfríður Runólfsdóttir, Steinunn Valdís Jónsdóttir og Víðir Sigurðsson.Aðalfundur Matvæladeildar var…
March 21, 2010
Aldan

Hótanir og ofríki í stað málefnalegrar umræðu

Það að Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva skuli sniðganga ráðgjafarnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskveiðistjórnunarkerfið er mikil vonbrigði. Það er ekki vænlegt til árangurs að stunda hótanir og ofríki í stað…
March 18, 2010
Aldan

Deild starfsmanna ríkis og sveitarfélaga

Sl. miðvikudag var stofnuð deild starfsmanna ríkis og sveitarfélaga hjá Öldunni stéttarfélagi. Gestur fundarins var Signý Jóhannesdóttir, sviðsstjóri starfsmanna ríkis og sveitarfélaga hjá Starfsgreinasambandi Íslands. Sigfríður Halldórsdóttir var kjörin formaður.Sl.…
February 27, 2010
Aldan

Tillaga kjörstjórnar vegna stjórnarkjörs í Öldunni

Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð Öldunnar, að tillögu uppstillingarnefndar,lagt fram lista til stjórnarkjörs. Aðalfundurinn verður nánar auglýstur síðar.Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð Öldunnar, að…
February 23, 2010
Aldan

Látum rödd okkar heyrast!

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki boða til mótmælastöðu fyrir utan stofnunina, föstudaginn 12. febrúar kl. 15:30. Þingmönnum kjördæmisins og heilbrigðisráðherra hefur verið boðið á fundinn. Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki boða til…
February 11, 2010
Aldan

Mótmæla afnámi sjómannaafsláttar

Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar, sem haldinn var þann 30. desember sl., krefst þess að ný lög um afnám sjómannaafsláttar verði afturkölluð. Í ályktuninni er bent á að ýmsir aðrir hópar launafólks…
January 4, 2010
Aldan

Taxtahækkun hjá sjómönnum

Samkvæmt kjarasamningi sjómanna, sem var undiritaður þann 17. desember 2008, hækkuðu kaupliðir þann 1. janúar 2010. Kauptrygging háseta hækkar um 6.500 krónur. Tímakaup og starfsaldursálag taka mið af þeirri hækkun.Samkvæmt…
January 4, 2010
Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com