Kosningabaráttan er nú í algleymi og Alþýðusambandið lætur ekki sitt eftir liggja í þeirri samfélagsumræðu sem fylgir. Markmið okkar er að kjósendur séu eins vel upplýstir um eigin hagsmuni og…
Vanmögnun, uppsöfnuð þörf og áskoranir. Í skýrslunni er sýnt fram á hvernig íslenska heilbrigðiskerfið hefur í auknum mæli verið að fjarlægjast markmið stjórnvalda um að Ísland sé í fararbroddi í…
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi miðstjórnar ASÍ 1. september 2021. Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu hafa ekki haldist í hendur við aukna þörf vegna hækkandi lífaldurs, fjölgunar ferðamanna og fjölbreyttari þarfa…
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Sóltúni laus núna um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
Föstudagspistill forseta ASÍ Á síðust vikum hef ég, ásamt fleirum í forystu ASÍ, haldið ótal fundi með stjórnum aðildarfélaga ASÍ um allt land. Atvinnumál á hverjum stað og lífsgæði fólks…
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og…
Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta ekki heimilisöryggis. Heimilið á að vera griðastaður og…
Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara…