Skip to main content
AldanStéttarfélag.isVMF

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

By January 11, 2022No Comments

Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig ef áhugi er fyrir hendi. Athugið að öll námskeiðin eru vefnámskeið, nema Bakstur á súrdeigsbrauði.

Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans eða í síma 455 6011
Eftirtalin námskeið eru í boði:

19. og 26.janúar kl. 17 – 19     – Að varða veginn fyrir þitt besta ár (vefnámskeið)
ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

2.febrúar kl. 17-19   – Norðurljós, tungl og stjörnur (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

8.febrúar kl. 17-19    – Persónuleg fjármál (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

16. og 23.febrúar kl. 17-20   –  Heilaheilsa og þjálfun hugans (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

3.mars kl.17-20:30   – Bakstur á súrdeigsbrauði – kennt á Sauðárkróki 
(aðrar tímasetningar eru í boði fyrir aðrar staðsetningar)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

8.mars kl. 17-19     – Fjármál við starfslok  (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

15.mars kl. 17-18   – Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupoki?  (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

16.mars kl. 17-18:30    – Ræktun matjurta (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

6.apríl kl. 17-19    – Meðvirkni og uppvöxtur (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

26.apríl kl. 17-19    –  Útisvæði og aðkoma að heimilinu (vefnámskeið)
– ýttu hér til að skoða betur og skrá þig

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com