Undanfarið hefur ASÍ beint þeim tilmælum til opinberra aðila og fyrirtækja að hækka ekki verð á vöru og þjónustu en hafi það verið gert þá er mælst til þess að…
Heildar raforkukostnaður hjá heimilum landsins hefur hækkað frá því í ágúst 2013 m.v. 4.000 kWst. notkun á ári. Mest hefur raforkukostnaðurinn hækkað hjá viðskiptavinum Rarik dreifbýli/Orkusalan eða um 6,6%, Rafveita…
Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýgerða kjarasamninga hefst kl.9:00 að morgni 15. janúar 2014 og lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 20. janúar 2014. Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna…
Í gær sendi Alþýðusamband Íslands bréf til þeirra fyrirtækja sem hafa hækkað verð hjá sér undanfarið með áskorun um að draga þær nú þegar til baka. N1, Emmessís, Kaupfélag Skagfirðinga…
Váleg tíðindi berast nú af fyrirtækjum og opinberum aðilum sem tilkynnt hafa verðhækkanir og eru þar með að vinna gegn markmiðum þess kjarasamnings sem undirritaður var fyrir jól. Miðstjórn ASÍ…
Um áramótin tóku gildi breytingar á orlofsstyrk félagsins. Orlofstímabilið nær nú frá 1.maí- 30.september í stað 15. september og styrkurinn gildir nú einnig vegna gistingar erlendis. Um áramótin tóku gildi…
Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.Þökkum samskiptin á árinu sem er að…
Nú er mesta vinnutörn ársins hjá starfsfólki verslana og í jólavertíðinni er mikilvægt að halda utan um vinnutímann, hvíldartímann, launin, frídagana, matar- og kaffitímana og síðast en ekki síst desemberuppbótina…
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB voru ráðandi þáttur í þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót, eins og tíðkast hefur. Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá…