Stjórnvöld hafa á undan liðnum árum gripið til ráðstafana sem fært hafa beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti Sviðs stefnumótunar…
Hvað finnst fulltrúum Samtaka atvinnulífsins vera eðlilegur launamunur? Ef ég væri í hlutverki fréttaspyrils myndi ég spyrja þessarar spurningar. Á hverju ári fáum við fréttir af ofurlaunum og handritið er…
ASÍ stendur nú fyrir metnaðarfullum rökræðufundi um lífeyrismál og lífeyrissjóði á Selfossi. Þar er formönnum aðildarfélaga ASÍ, fulltrúum vinnandi fólks í stjórnum lífeyrissjóða, félögum í lífeyrisnefnd ASÍ og ungliðahreyfingunni boðið…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir árásir Rússlands á Úkraínu sem eru skýrt brot á alþjóðalögum og sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Við styðjum allar friðsamlegar aðgerðir til að þrýsta á Rússa að draga herlið…
Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,16% í febrúar. Verðbólga mælist nú 6,2% og hækkar um 0,5 prósentur milli mánaða. Sé horft framhjá áhrifum húsnæðiskostnaðar mælist verðbólgan 4,2%. Verðbólga hefur ekki mælst hærri frá byrjun árs 2012.…
„Okkar helst von er einfaldlega þrá manneskjunnar eftir friði, fyrirlitning hennar á stríði, skynsemi hennar.“ - Olof Palme 1984Í gær laut skynsemin í lægra haldi fyrir stríði þegar Pútín réðist inn í…
Þegar blaðamenn eru komnir með stöðu grunaðra hjá lögregluyfirvöldum fyrir það eitt að segja fréttir vakna áleitnar spurningar um stöðu lýðræðisins. Það er erfitt að sjá af þeim upplýsingum sem…
Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör skuldsettra heimila. Bankar skila gríðarlegum hagnaði en…
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), hefur sent fulltrúum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands bréf þar sem varað er við stórfelldum vaxtahækkunum til að bregðast við verðbólgu. Hvetur hún nefndina til…
Skrifstofan verður lokuð í dag, mánudag. Félagsmenn eru beðnir að sýna því skilning og hafa samband með því að senda tölvupóst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann…