Minnum á að félagsmenn með fullan rétt í fræðslusjóði félagsins geta fengið endurgreitt í heild allt að 90.000 kr. á ári.Minnum á að félagsmenn með fullan rétt í fræðslusjóði félagsins geta fengið…
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Kannað var verð á 105 algengum vörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina.Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á…
Félagið vill minna félagsmenn sína á nokkur atriði sem gott er að hafa í huga nú í desember og sem endranær.Ágæti félagsmaður, Skrifstofa Við viljum minna á að skrifstofa stéttarfélaganna…
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á jólabókum í 7 bókabúðum og matvöruverslunum víðsvegar um landið sl. þriðjudag. Kannað var verð á 70 bókatitlum, sem eru í bókatíðindum 2014. Penninn-Eymundsson, A4, Mál…
Það stefnir í erfiðari kjarasamninga á almennum vinnumarkaði en um langan tíma. Sú stefna stjórnvalda sem fram kemur í fjárlagafrumvarpinu gerir stöðuna enn erfiðari. Laun munu þurfa að hækka sérstaklega…
Streita og andleg heilsufarsvandamál eru alvarlegustu heilsufarsvandamál hjá um fimmtungi fólks á vinnumarkaði í Evrópu. Streita getur valdið fjarveru frá vinnu, lélegum starfsanda og minni afköstum svo fátt eitt sé…
Miklar sveiflur hafa verið á verði bökunarvara miðað við þær kannanir sem verðlagseftirlit ASÍ gerði þann 25.nóvember sl. og sem gerð var á sama tíma í fyrra. Þannig hefur vinsæl…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks fyrir árið 2014 skal greiðast ekki síðar en 15. desember og er hún 73.600 krónur fyrir fullt starf. Uppbótin innifelur orlof, er föst…
Bónus var oftast með lægsta verðið og Samkaup-Úrval oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á bökunarvörum í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, þriðjudaginn 25.…
Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 1% en hún hefur ekki verið lægri síðan á haustdögum árið 1998. Lækkun á verðlagi í mánuðinum má…