Skip to main content
VMF

Desemberuppbót

By November 15, 2017No Comments

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða desemberuppbót því starfsfólki sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða desemberuppbót því starfsfólki sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Uppbótina skal greiða í síðasta lagi 15.desember og reiknast hún hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira, fyrir utan orlof.

Full desemberuppbót miðast við 100% starf og er 86.000 krónur.

Desemberuppbótin innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir gjalddaga uppbótarinnar.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com