Skip to main content
VMF

Desemberuppbót 2016

By November 16, 2016No Comments

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.

Uppbótina skal greiða í síðasta lagi 15.desember og reiknast hún hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira, fyrir utan orlof.

Full desemberuppbót miðast við 100% starf og er 82.000 krónur.

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com