Skip to main content
Aldan

Engin launahækkun því samningur var felldur

By February 4, 2014No Comments

Launahækkun sem hefði verið til útborgunar 1. febrúar sl. á almenna markaðinum, skv. kjarasamningi sem var undirritaður 21. desember sl. við Samtök atvinnulífsins, kemur ekki til framkvæmda þar sem samningurinn var felldur af félagsmönnum.

Launahækkun sem hefði verið til útborgunar 1. febrúar sl. á almenna markaðinum, skv. kjarasamningi sem var undirritaður 21. desember sl. við Samtök atvinnulífsins, kemur ekki til framkvæmda þar sem samningurinn var felldur af félagsmönnum.

Búið er að boða fulltrúa félagsins og fulltrúa frá Samtökum atvinnulífsins til fundar í dag hjá ríkissáttasemjara.

Kjarasamningur við ríkið var laus 1. febrúar sl. og
kjarasamningar við Samband íslenskra sveitarfélaga eru lausir frá 1. mars nk.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com