Skip to main content
AldanVMF

Færð þú ekki örugglega launaseðilinn þinn?

By October 9, 2017No Comments

Starfsmaður á að fá launaseðil við hverja útborgun!

Ef þú færð ekki launaseðilinn útprentaðan eða sendan í heimabankann þinn hafðu þá endilega samband við okkur og við aðstoðum þig við málið.

Launaseðillinn geymir allar upplýsingar um laun þín og launatengd gjöld. Hann er þín kvittun fyrir því að þessar greiðslur hafi skilað sér og því mikilvægt að yfirfara hvern launaseðil.

Geymdu launaseðlana þína og passaðu að yfirfara þá í hvert sinn sem þeir berast.

Ef þú færð ekki launaseðilinn útprentaðan eða sendan í heimabankann þinn hafðu þá endilega samband við okkur og við aðstoðum þig við málið.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com