Skip to main content
VMF

Frá aðalfundi félagsins

By June 10, 2020No Comments

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar var haldinn í gær á Jarlsstofu Hótel Tindastóls á Sauðárkróki.

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar var haldinn í gær á Jarlsstofu Hótel Tindastóls á Sauðárkróki.
Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf.
Breyting varð á skipan stjórnar félagsins en Erna Reynisdóttir kom ný inn í stjórn í stað Péturs Valdimarssonar sem setið hafði í stjórn félagsins frá 2011.
Á myndinni má sjá Hjört Geirmundsson, formann félagsins þakka Pétri fyrir störf hans í þágu félagsins undanfarin ár.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com